Langamma kom í heimsókn
og langafi kíkti líka á strákinn

Hér eru þreytt mæðgin
Alveg nýfæddur í gærnótt, og mamma þreytt...
Spekingurinn
Alvarlegur
Hlæjandi, eða að minnsta kosti brosandi
Á hvolfi?
Glottandi
ÖÖÖÖÖSKRANDI
og svo sofandi


Já, það er ekkert grín að vera nýi gaurinn, en sem betur fer gengur það fljótt yfir, hann verður gamall kunningi áður en varir.
Maður er nú orðinn ansi mannalegur bara strax, enda fallegasta barn í heimi, en líka gáfaðasta, brosmildasta, og almennt svo ákaflega vel heppnaður:)
Hér er pabbinn að skipta á kúkableyju guttans númer tvö, hver hefði trúað því fyrir ári síðan?
Og hér er stráksi í fangi Bergs afa síns, en vel fór á með þeim, enda öruggt að vera hjá afa.