21 ágúst, 2007

ýmislegt

Bergur í nýja fína hókuspókus stólnum sínum, sem afi Óskar og amma Stína færðu honum.

og pabbinn að bora í nefið

Brynhildur átti afmæli og fékk skoðunarferð í Ikea með Klukku-Bergi og fjsk.


hér eru þeir vinir, ónefndur Arnars- og Völuson (hér á heimili alltaf kallaður Halldór Óli) og Bergur
Posted by Picasa

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er orðin hálf hrædd um að drengurin verði farin að tala og ganga áður en ég drusla mér í heimsókn. Kv Bogga

Nafnlaus sagði...

Hann er svo fallegur :)

BbulgroZ sagði...

Flottur strákur og þú líka Villi, í gallanum borandi í nefið he he... : )

Nafnlaus sagði...

Hæhæ.

Og til hamingju með allt, drenginn, nafnið á honum og að maður tali nú ekki um giftingunna.

En sorry Agnes og Bergur, Vilhjálmur á það til að bora töluvert í nefið á sér svo að það er eins gott að venjast þessu strax.

Kv. frá Danmörku Árni Guðjóns og co.

Nafnlaus sagði...

HÆ!

Gamangaman!

E-Z

Nafnlaus sagði...

Je minn einasti Villi. Maður rétt lítur af þér og hvað hefur ekki gerst, barn, hjónaband og ég veit ekki hvað. Til hamingju með þetta allt. Mikið er þetta myndarlegur drengur sem þú átt.

Bestu kveðjur af Mýrunum
Ásdís söngsystir (og gamli kennari hm hm)