21 september, 2007

Enn fleiri myndir

Svona gerist ef maður sefur í rimlarúmi!
Hér var drengur heldur þreyttur, að koma heim. Átti eftir að fara í náttfötin

Jamm, bara að brasa aðeins með ömmu Huldu

Já, þetta er hún
Posted by Picasa

Bergur og félagar

Með Ástu Bjarneyju
feðgarnir
með Emblu eðalkrútti
og með Laufey Erlu
Posted by Picasa

Bergur fékk að borða í fyrsta sinn

Í boði var stappað brokkolí með smá smjörklípu samanvið.
Já láttu það koma, illu er best aflokið...
HMMM, hvernig finnst mér þetta?
Þetta er nú kannski betra en ég hélt...
Posted by Picasa

17 september, 2007

Enn meira.....

........þessar komu frá Mæju og Herdísi
Posted by Picasa

Jæja.....


....... hverjum líkist svo drengurinn?????
Posted by Picasa

Vegna fjölda áskorana

Hér er mynd af móður Bergs
Posted by Picasa

08 september, 2007

Ég fyrir 32 árum


Hérna þykja nokkur líkindi með okkur feðgum! Annars er ég þarna í fangi Diddu frænku ásamt Jónustínu:)
Posted by Picasa

07 september, 2007

Bergur skellti sér í sumarbústað

Hér er hann að skemmta langafa og langömmu, sem handleggsbrotnaði

Hvernig virkar þetta eiginlega, syngur maður kannski í þetta áhald?

nejjjj, kannski betra að setja hana uppí sig, eða hvað!

Já, og maður drekkur úr þessu.... ekkert smá bráðþroska:)
Posted by Picasa

Nokkrar myndir af herramanninum

 

 

 

 
Posted by Picasa