21 september, 2007

Enn fleiri myndir

Svona gerist ef maður sefur í rimlarúmi!
Hér var drengur heldur þreyttur, að koma heim. Átti eftir að fara í náttfötin

Jamm, bara að brasa aðeins með ömmu Huldu

Já, þetta er hún
Posted by Picasa

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já amma er alltaf góður vinur sem gott er að snúa í kring um sig þegar maður eldist, bestu kveðjur til hennar og afa.

frá Sóleyjarima

Nafnlaus sagði...

Það er eins gott að geta kíkt hingað inn til að sjá Berg stækka og þroskast. Það er orðið alltof langt síðan að við hittumst síðast og því ætla ég hér með að bjóða ykkur í smá kaffi á laugardag í tilefni afmælis Gunna.
Kær kveðja
Vigdís

Nafnlaus sagði...

Þú ert flottur töffari Bergur Þorgils. Sjáumst vonandi sem allra fyrst! Kveðja frá Fjölskyldunni Smárabarði

Nafnlaus sagði...

Mikið finnst mér alltaf gaman að kíkja inn á þessa síðu! Beztu kveðjur á bæinn.
Sjáumst hress!
Einar Clausen

Nafnlaus sagði...

Drengurinn er myndarlegur!
En allt aðrir sálmar, það fást ljómandi kúlir svartir scott hjólaskór í markinu sem gætu jafnvel talist nógu lekkerir fyrir jför, jú nó. (Og ef þú gugnar á alvöru hjólaskóm þá gætirðu reyndar fengið lánað toeclips hjá mér til að prófa)

Kv. Lára nördus hjólus

Nafnlaus sagði...

Hæ krúttin mín er bara að láta vita að við erum lifandi,erum að hugsa um suðurferð en erum ekki búin að dagsetja hana. Talfan er búin að vera biluð í sirka mánuð svo að ég sá fult af níjum myndum þegar ég kíkti inn á síðuna áðan, Bergur Þorgils er flottur strákur,líkur mömmu sinni,en það getur nú breist seinna. Kv Bogga

Nafnlaus sagði...

Jæja er ekki kominn tími á nýjar myndir? Ég veit að það er mikið að gera en come on það tekur nú ekki langan tíma að hlaða inn nokkrum myndum af drengnum.