21 október, 2007


Já þessu lendir maður í stundum, sérstaklega ef maður getur bara bakkað...


Morgunverkin hjá hressum feðgum


Eyrun, já, kannski frá mömmunni

En það er nú ekkert til að ergja sig yfir:)
Posted by Picasa

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vííí komnar myndir :)
Hann er svo yndislega undaðslega fallegur :D ég mun aldrei komast yfir það held ég !

Knús og kram í Fjörðinn

Nafnlaus sagði...

Hæ, ég get eiginlega ekki beðið til fimmtudags eftir að hitta ykkur og sjá Berg án aðstoðar tækninnar, ég held að það verði alveg frábært. Knús og kveðjur
Bogga og Einar

Nafnlaus sagði...

Þetta er greinilega ungur maður með sjálfsbjargarviðleitni. En ekki fáum við að sjá nýju tennurnar ennþá, bara að kenna á þeim ef fingurnir verða fyrir. Alltaf gaman að sjá framförina.

Kveðja frá ömmu og afa í Sóleyjarima
.

BbulgroZ sagði...

Frábærar myndir minn kæri herra Villi.

Kv. Arnar

Nafnlaus sagði...

Hæ! Gaman að fylgjast með!