12 júní, 2008

Gengið í júní

Því miður er þetta myndband á hlið vegna vankunnáttu starfsmanns. Vinsamlegast snúið ykkur til starfsmanns á upplýsingaborði, eða snúið tölvunni á hlið.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha, ég á þetta til líka, snúa myndavélinni á hlið, munandi ekkert eftir því að það er talsvert mál að snúa vídjóum til baka, eins og það er ekkert mál með myndir :D

Flottur stráksi annars og litla skottan ekki síðri...

Nafnlaus sagði...

Hér var brugðist hratt og vel við óskum fjölda manns. Takk fyrir okkur í Sóleyjarima. Varð bara að leggja vangann við tölvuborðið til að sjá framan í "gönguhrólf", amma.

Eðvald Einar sagði...

Fékk nettan hálsríg af því að horfa á myndbandið en sá þó hvað þið eigið flottan strák. En takk fyrir kaffið, það var afar ánægjulegt að heimsækja ykkur í Hafnarfjörðinn.