12 desember, 2008
smáauglýsingin
Jæja kæru vinir. Nú auglýsum við eftir notaðri myndbandstökuvél. Hún þarf að vera þokkaleg, má gjarnan vera nett og létt. Einnig þarf hún að vera stafræn (digital). Ábendingar vel þegnar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli