20 maí, 2009

"Litli" tónlistarmaðurinnHér sjáum við hinn raunverulega litla tónlistarmann. Hulda Valgerður er sérlega fylgin sér og nýtur þess að spila og syngja.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er dálítið stutt ennþá stúlkan, en þess verður ekki langt að bíða að hún verður farin að leika í fjölskylduveislum. Amma