01 júní, 2009

Í Dag

Svona leit Bergur út í gær.

Hér er hann búinn að fara í bað og hreinsa sig svolítið eftir hádegi í dag, 31. maí.

Við skulum bara átta okkur á því hver er miðpunktur athyglinnar:)


Gunni og Vigdís komu við á leið úr Kaldárseli með Sigrúnu Amínu, Pálma Hrafn og Árna Val. Við grilluðum pulsur (eða pylsur) og þetta var sérlega skemmtileg stund.
Posted by Picasa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir okkur, gaman að sjá myndir:)
Vigdís

Nafnlaus sagði...

Það var leitt að lesa að hann hafi fengið sýkingu. En mér sýnist á myndunum að þetta sé allt að lagast. Allavega er nánast enga bólgu að sjá.
Vonandi fer þetta allt að koma núna.
Bestu kveðjur,
Olla.