04 júní, 2009

Svona eru þau í dag!

Eftir bað og kvöldmat í kvöld kúrðu systkinin saman uppí sófa og mauluðu epli. Bergur er orðinn nokkuð vel gróinn og helst að maður sjái roða í andlitinu, en allavega ekki lengur sár.

Sigrún og Pálmi fengu að fara í kádiljákinn með Gunnari Snorra, það var greinilega alveg sérlega skemmtilegt.

Posted by Picasa

4 ummæli:

Sunshine ;) sagði...

sætustu sætu systkin!!
Flottur Bergur allur að koma til!! :)
Bestu kveðjur

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir:)
knús og kossar Vigdís

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir af fallegum börnum, takk fyrir síðast. kv.amma

Nafnlaus sagði...

Sæl og blessuð. Svona voru börnin í byrjun júní en núna er 20. júlí, hafa þau ekkert breyst? Fyrir þá sem eru ekki með "Fésið" Annars , kærar þakkir fyrir heimsóknina. Amma