26 apríl, 2007

Fleiri myndir

Langamma kom í heimsókn


og langafi kíkti líka á strákinn


Hér eru þreytt mæðgin

13 ummæli:

Unknown sagði...

Thid erud aedi!

Fae alveg fyrir hjartad ad sja ykkur, -takk fyrir ad posta thessar myndir! Vildi ad eg gaeti komid og knust ykkur oll vilt og galid, en eg verd ad lata naegja ad senda risaastarkvedju fra London!

Nafnlaus sagði...

Halló nýbökuðu foreldrar og nýbakaða barn!! Til hamingju með lífið öllömul!! Frábærar myndir, hlökkum hriiiiikalega mikið til að sjá ykkur :o)

Bestu kveðjur úr sveitinni
Íbí og Þórhildur

Nafnlaus sagði...

Það er áreiðanlega allt rétt sem hinn nýbakaði faðir skrifaði!
Innilegar hamingjuóskir frá langömmunni tæknivæddu.

Nafnlaus sagði...

Elsku Agnes og Villi
Innilega til hamingju með gullmolann ykkar hann er guðdómlegur.
kv.Gróa

Nafnlaus sagði...

hann er dásamlegur....ég hætti ekki að skoða síðuna og dást að honum, innilega til lukku enn og aftur (mér finnst hann doltið líkur mér...)

Nafnlaus sagði...

Kæra fjölskylda,
innilega til hamingju með gullmolann ykkar. Hann er að sjálfsögðu æðislegur, algjört krútt ;)
Bestu kveðjur frá Álaborg
Hanna, Óttar, Kristófer og Karen

Eðvald Einar sagði...

Algjört yndi... :) Hlökkum til að sjá hann í eigin persónu.
Kv, Eðvald, Einar, Hildur og Haukur

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ Agnes mín, og til lukku með drenginn! Sit núna sveitt fyrir framan sjónvarpið að hekla bláa smekki fyrir ykkur!!!
Vona að allt gangi vel hjá ykkur hjónaleysum og foreldrum! Hlakka til að hitta KÆRASTANN!

Sí jú,
granninn hinumegin í hverfinu!

Hildurina sagði...

Elsku Villi og Agnes. Til hamingju með fallega drenginn! Hlakka svo til að hitta ykkur og kynna jafnaldrana.. en Lilli minn fær nafn á þriðjudaginn! Knús og kossar af Drekavöllunum, Hildur og strákarnir

Nafnlaus sagði...

Sendi hamingjuóskir heim meö ömmunni af kóræfingu, og ætla að endurtaka þær hér! Drengurinn er gullfallegur! Kv. Þórunn.

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með nýja lífið Agnes og Villi :) Virkilega gaman að fá að skoða myndir hérna á síðunni. Drengurinn er óhemju myndarlegur og mannalegur, enda ekki við öðru að búast með svona frábæra foreldra :) Hlakka til að koma í heimsókn og sjá litla prinsinn í eigin persónu. In the meantime, fleiri myndir! :D

Nafnlaus sagði...

hæ hæ elsku litla fjölskylda!!! ...og innilega til hamingju með litla prinsinn er ekkert smá sætur!:) Svei mér þá ef hann er ekki að verða jafn stór og mamma ...ja amk ekki langt í það...! Varð hins vegar enn glaðari þegar ég áttaði mig á því að hann hefur að sjálfsögðu verið getinn fyrir austan sl sumar ha ha og ekki nóg með það ef hann hefur átt að fæðast um 20 apríl þá hefur hann að sjálfsögðu verið búinn til eftir afmælisveisluna mína 20. júlí s.l..... aldeilis að terturnar hafa haft góð áhrif!:) ....svo ég á bara pínulítið í stráknum eftir allt:):) ..bestu kveðjur til ykkar og gangi ykkur vel í foreldrahlutverkinu, hlakka til að sjá ykkur. Bestu kveðjur að austan Árdís og co.

Nafnlaus sagði...

Elsku Villi og Agnes, innlega til hamingju með drenginn. Er alltaf á leiðinni í heimsókn;)Sjáumst bráðlega
Kv. Jóna Kr. Gutt.