01 júní, 2007

Bergur Þorgils

brosir og hlær, og er jafnvel farinn að spjalla. Það hefur hins vegar ekki náðst almennilega á mynd. En hér er sú mynd sem best hefur fangað bros drengsins.


6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vonum bara að hann erfi ekki aulahúmorinn frá föðurbróður sínum.
:D

Nafnlaus sagði...

Hann kann að kókettera! Trúi því að Bergur Þorgils eigi eftir að falla undir skilgreininguna ,,sjarmatröll".
Svo bendi ég á að það eru til tól sem heita hljóðupptökutæki. Margt vitlausara en að eiga á spólu spjall úr frumbernsku (mætti t.d. gefa drengnum slíka spólu í tvítugs afmælisgjöf).
Ástarkveðjur úr Véum.

Nafnlaus sagði...

Vá, sæta fjölskylda. Innilega til hamingju með nafnið á drengnum:) Og þið hjónakornin, til hamingju með brúðkaupið. Bið að heilsa ykkur öllum:) Þið eruð svo sæt

Nafnlaus sagði...

Rambaði eftir langt hlé inn á bloggspottið og komst bæði í skírn og giftingu - og fífilbrekku meira að segja í lokin. Innilega til hamingju, þið eruð einfaldlega falleg - öll þrjú!
Anna Guðný

Nafnlaus sagði...

Hva! Á maður ekkert að fá að sjá meira af prinsinum? :)
Kv.Gísli

Nafnlaus sagði...

Sæll Villi... Álpaðist hingað inn í gegnum Gumma frænda. Sko karlinn þetta getur hann ;)... Óska þér ynnilega til hamingju með lífið og tilveruna barn og giftingu. Gutinn er ekkert smá mikið rassgat.

Kærar kveðjur Helena Sif Inga Vals systir