31 maí, 2007

Skírn, og já, líka gifting

Drengurinn var skírður, og nefndur Bergur Þorgils, í höfuðið á móðuröfum sínum.


Og svo trítluðum við hjónaleysin upp að altarinu undir söng Nonna.


Jú mei kiss ðö bræd, hehe


Og svo tíhí, við plötuðum ykkur og það var rosalega gaman, liggaliggalái.


Svo loks, sæt og góð við fífilbrekkuna fyrir framan Fríkirkjuna.

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með þetta allt saman :-)

Gunnar Freyr og fjölskylda

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir.. ;)

BbulgroZ sagði...

Heyrðu kall minn, ´þú ert svakalegur hehe..til hamingju með þetta allt saman...

Nafnlaus sagði...

Úfff, til hamingju enn og aftur og takk fyrir mig! Þetta var afskaplega notlega og falleg stund sem verður lengi í minnum höfð :)

Hafi þið það sem allra best!
Kv. Embla

Nafnlaus sagði...

iii hvað þið eruð miklar dúllur! til hamingju með þetta alltsaman!

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með allesammen, drenginn fallega,skírnina og giftinguna óvæntu!!!

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með þetta allt saman elskurnar mínar.
kv. Elma og co.

Tinnuli sagði...

Haha, til hamingju, langbest að gera þetta svona, það gerðum við í fyrra ;) árnaðaróskir..