19 október, 2008

svona aðeins meira

Bergi finnst fátt skemmtilegra en að tala í síma. Hér hefur hann náð í síma föðurins, og nýtur þess í ystu æsar að spjalla...

Við feðgarnir erum ákaflega ánægðir með þessa stelpu, hana Huldu. Hún er uppáhalds.

Og aðeins að nudda systur, bara svo hún sé örugglega í fínu formi:)
Posted by Picasa

4 ummæli:

Eðvald Einar sagði...

Virkilega fínar myndir :). En hvernig er það eiginlega með ykkur, á ekki að fara að kalla í matarklúbbinn fljótlega. Nú er komið að ykkur mín kæru ;). Kv, Ebbi

Nafnlaus sagði...

jú:-/
kv.ABB

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir okkur í gær, alltaf voða gott að hitta ykkur, súpan var náttúrulega alger snilld. Ég er búin að setja nokkrar myndir af öllum þessum fallegu krökkum á barnaland...
knús og kossar
Vigdís

Nafnlaus sagði...

Það er eins og Bergur sé búinn að dáleiða systur sína. Þetta eru flottar myndir.Amma