20 maí, 2009
Í matjurtagarðinum
Hér erum við í Vatnshlíð við Hvaleyrarvatn þar sem húsbóndinn hefur leigt sér jörð, 40 fermetra.
Núna verða allir að lifa af jörðinni, eins og þau systkyn sýna framá, til dæmis með því að borða mold:)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ertu komin í kartöflurækt? Ekki ætlarðu bara að beita börnunum á garðinn?!! Sigurgeir er kartöflubóndi að upplagi, setur niður eftir kúnstarinnar reglum í sama garð (og alveg eins) og afi hans, pabbi og fleiri afkomendur hafa gert í 100 ár. Fín byrjun hjá þér!
Kveðja að norðan,
Lára
Á misjöfnu þrifast börnin best.!!! Það eru mikil bætiefni í moldinni. Kannski eru ánamaðkarnir komnir á kreik til að auka fjölbreytnina. Kv. amma
Skrifa ummæli