01 maí, 2006

Óleiðindaball


Eins og sést mjög glögglega á þessari mynd, var frekar óleiðinlegt á Söngvara-ballinu í Óperunni í gær. Solla sýningarstjóri, ég og Tinna saumó (og orðtakið, að vera eins og hross í afmæli, öðlast skýrari merkingu).

Davíð Ólafs fór á kostum í skipulagningu og veislustjórn þessa viðburðar, sem verður án efa að föstum punkti í tilverunni.


Það er eitthvað svo sætt við þessa mynd, við Elma í sveiflu, en bara spurning hvað Skarpi er að spá þarna á bakvið?

Myndirnar eru teknar af Alberti Bergþórsmanni og stolnar héðan.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er greinilega geðveikt fjör í gangi þarna! Spurning hvort maður reynir ekki að gerast söngvari og komast kannski á eitt slíkt! :o)

BbulgroZ sagði...

Já það vantar ekki stuðið í óperuna okkar...og hláturinn er yfirleitt ekki langt undan þar sem þú ert minn kæri herra Villi og svo ekki sé talað um hana Sollu.

Nafnlaus sagði...

Ohhhh...... það var svoooo gaman.
Ertu ekki farinn að hlakka til næsta árs?
Ég get varla beðið.
Stuðkveðjur, Olla.