01 maí, 2007

Tveir og tveir

Hér eru feðgarnir heldur þreyttir.


Og hér er stubbur með Árna Val, frænda sínum. Árni Valur er 6 vikna sonur Gunna bróður míns.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæææll Villi=) Takk fyrir síðast og til haaamingju bæði tvö með litla gullmolann! Hann er alveg aaagalega fallegur og frábær blanda af ykkur báðum, er það ekki bara?;) Allavega vildi ég bara óska ykkur báðum til hamingju. Hlakka til að vita nafnið á fallega.
Knúsaðu Agnesi frá mér.
Kv.Svanhildur, frænka Emblu!

BbulgroZ sagði...

Þið eruð sætir þarna á efstu myndinni :)

Nafnlaus sagði...

Hann er bráðlíkur þér, drengurinn :)

Nafnlaus sagði...

Hæ Elskurnar
Til hamingju með drenginn. Þetta er alveg yndislegt. Ég held áfram að heimsækja þessa síðu til að skoða myndir.....en væri möguleiki að fá eina mynd senda á póstinn minn svo ég geti haft það á tölvunni minni.
ég er með netfangið margret@margreteir.com

Ég sé að ykkur líður vel og ég hlakka til að sjá ykkur í sumar
Kveðja
Margret Eir

Nafnlaus sagði...

Sæl og blessuð

Frábærar myndir. Okkur bestu hamingjuóskir með drenginn. Villi minn nú þýðir ekkert að sofa of fast!
kv. Margrét og áhangendur

Hildurina sagði...

það er svo gaman að sjá þessar myndir! Hvenær er Árni Valur frændi fæddur?
knús Hildur og Felix Helgi

Nafnlaus sagði...

Hvernig er hægt að vera svona sætur? Hrikalega flottur strákur - bíð spennt eftir nafninu :0
Knús til litlu fjölskyldunnar allrar :)
Mæja "frænka"

Nafnlaus sagði...

Prinsinn er alger gullmoli! Enn og aftur til lukku!!!
Kveðja Inga bumbulína og Elfa

Nafnlaus sagði...

Árni Valur er fæddur 21. mars

Hildurina sagði...

Takk fyrir þetta "Gunni bróðir" minn er nefninlega fæddur 15. mars.. þess vegna spurði ég!
Villi: vil fá fleiri myndir!!
knús
Hildur Hin

Nafnlaus sagði...

Hvernig væri að setja inn fleiri myndir af pésanum ykkar.