10 apríl, 2006

Styttist í ....

Var að heyra í lækninum, hann sagði að niðurstöðu væri að vænta á morgun, seinnipartinn, myndi hringja í mig þá.

Skurðurinn var að hans sögn rúmlega 5cm og býsna djúpur, þurfti að brenna fyrir litlar æðar.

Sýnið var svo gott að nóg er að skoða það hér heima, þannig að hér verða vonandi góðar fréttir á morgun.

8 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Gott gott, góðar fréttir og gott að heyra. Fram að c.a. 4. apríl var aðeins slæmar fréttir eða engar, en nú hinsvegar er tími góðufréttana runninn upp, einungis góðar fréttir hér efir : )

Nafnlaus sagði...

Baráttukveðjur, afi og amma

Hallur sagði...

Jæja, þetta fer vonandi að klárast. Við vitleysingarnir í Hafnarfirði fylgjumst spennt með og óskum þér góðs gengis áfram.

Anna Sigga sagði...

Ég bíð í ofnæmi!!!
Elsku Villi!
Fyrst ég er komin uppí kviku, hvernig hefur þú það þá?
Hugsa og hugsa til þín!

Nafnlaus sagði...

Það var lagið Villi minn.Hvíldu þig vel en láttu þér þó ekki leiðast.Ég hlakka til að heyra framhaldið.Kv.Gísli Magna.

Nafnlaus sagði...

Bíð spennt. Nú fer þetta að ganga.
Kveðja, Olla.

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra vinur.

Heyri vonandi ljótlega í þér.

Bestu kveðjur Á Guð og liðið Egilsgötu 17 Borgarnesi.

Nafnlaus sagði...

Það er gott Villi minn vonandi verður þetta komið fyrir kvöldið ætlar þú ekki að koma með okkur út að borða það væri nú gaman að þú kæmir.. en auðvitað bara ef þú ert í stuði bestu kv. Jenný