18 mars, 2006

Skrýtið,

mig langar ekki til að syngja.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll kallinn

Nafnlaus sagði...

mmm... það tekur greinilega tvær tilraunir fyrir mig að sjá hvernig þetta póstviðmót virkar ;-)
Síðan er fín, reyni að kíkja hérna inn og fylgjast með þróun mála.
KV
TENORE "CLIMAXIS" Helgason

Nafnlaus sagði...

P.s.
mig langar ekkert til að sauma ;-D

Nafnlaus sagði...

Já góði minn, þarna ertu aldeilis með verkefni til að fást við! Kannski ekki eitthvað sem þú valdir þér sjálfur. Ég hugsa til þín og fylgist með hvernig gengur, kv. Lára klára

Nafnlaus sagði...

Frumraun á Bloggi. Kannast við ekkisöngtilfinninguna kemur oft þegar hugurinn gagntekur mann á öðru sviði. Hún kemur aftur ekkert að óttast. Heyrumst. Magnea

Nafnlaus sagði...

Nei Villi minn, þú hefur öðrum hnöppun að hneppa og söngurinn verður á "hold". Ég mæli með því að þú skrifir frá þér hugrenningar þínar og líðan á meðan þú gengur í gegn um þetta. Þú þarft ekki að birta þær á blogginu frekar en þú vilt, en átt það fyrir þig í eins konar dagbók. Það hefur virkað fyrir marga sem ég hef annast og þekki. Haltu áfram á bjartsýnishliðinni og til hamingju með síðuna.
Baráttukveðjur, Olla.

Nafnlaus sagði...

Villi minn. Þú hefur allar forsendur til að vera bjartsýnn. Það er enginn stóridómur í því fallinn þótt vísindamenn vilji rannsaka mann betur! Við eigum bestu lækna í heim hér á Íslandi, heilbrigðisþjónustan er sú besta og nú, þegar þeir sænsku bætast við, verður þetta bara gott! Gangi þér vel Villi, við hjónin hugsum til þín og sendum þér stuðning.
EHH og Svalg

Nafnlaus sagði...

Villi minn þetta gengur nú ekki vel hjá mér að komast inn í þetta en kannski núna K.J

Nafnlaus sagði...

Sko Jenný mundu að þú ert one of a kind alltaf