26 apríl, 2006

Niðurstaðan

er orðin endanleg, þ.e. Ameríkanarnir komust að sömu niðurstöðu og Íslendingarnir. Sem er gott.

Nú bíð ég bara eftir því að læknarnir fái tíma á Skaganum, það verður um eða uppúr miðjum maí, en eins og læknirinn sagði svosem sjálfur, hefur þetta tilhneygingu til að teygjast í hinn endann.

En allavega er þetta komið á hreint

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svo það er hvorugur Hólmurinn, Stykk né Stokk. Auðvitað kemurðu til mín Villi minn, gulur og glaður!

Kveðja Lübchen

Hildigunnur sagði...

frábært, þetta verður sko ekkert mál :-D

Nafnlaus sagði...

Voðalega þarftu að bíða lengi Villi minn. En það er gott að það sér fyrir endann á þessu.
Vonandi sjáumst við á Óperuballinu.
Kv. Olla.

Anna Sigga sagði...

Jæja, þar höfum við það, loksins!
Mikið eru þetta góðar fréttir!
Þetta er nú doltið merkilegt, allt saman!
Maður er margs vísari!
Nú fer þetta sð styttast!

Anna Sigga sagði...

Getum við ekki samt fengið fleiri myndir?
Svona á meðan við bíðum :-)
Það þurfa ekki endilega að vera nektarmyndir :-l

Nafnlaus sagði...

Frábært. Þetta kalla ég góðar fréttir. Hafðu það sem best Villi minn og við sjáumst vonandi á Óperuballinu.

Kveðja Sigrún

Nafnlaus sagði...

Gott mál! Þá er bara að sarga græjuna af...

Nafnlaus sagði...

Geturu ekki sett inn fleiri svona nektarmyndir? Þetta er eina svoleiðis síðan sem maður þorir að skoða:-)
kv.Agnes BB

magtot sagði...

Gangi þér vel!

Nafnlaus sagði...

flábælt.. ég vissi þetta alltaf