08 apríl, 2006

Æsingur

Í mat hjá ömmu og afa áðan, æsti ég mig yfir smámáli. Greinilega er jafnvægið ekki meira en það.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Villi minn. Mikið er gott að þetta er á góðri leið. Hef verið að fylgjast með úr fjarlægð en langaði að kasta á þig kveðju núna. Hafðu það sem allra best. Hlakka til að sjá þig.
Kv.Bryndís ( Lindakór og Langholt)

Anna Sigga sagði...

Vertu stilltur!!!

Nafnlaus sagði...

Þetta eru þínir nánustu og þau skilja þig örugglega. Láttu tilfinningar þínar flæða í hvaða formi sem þær birtast. Það er bara hollt. Reiði, gleði, hlátur og grátur, láttu það bara vaða.
Kv. Olla.

BbulgroZ sagði...

Tek undir orð Önnu Siggu, vertu stilltur vinur minn...